Vefrit Sálfræðingafélags Íslands

– Pistlar um ýmis málefni frá sjónarhorni sálfræðinnar

Category Archives: Rannsóknir í sálfræði

Rannsókn á árangri hugrænnar atferlismeðferðar í hóp við félagsfælni

Höfundur: Andri Steinþór Björnsson

Jakob Smári

Þessi pistill er helgaður minningunni um Jakob Smára. Jakob var sannur akademíker, sem hafði eindreginn áhuga á því að vita svör við ýmsum spurningum og var ótrúlega afkastamikill í greinaskrifum og rannsóknum. En það sem ég man best var hans ljúfa lund, einlægur velvilji gagnvart nemendum og samstarfsfólki, metnaður fyrir þeirra hönd, og hvatning og stuðningur þegar á reyndi. Fráfall hans er mikill missir fyrir sálfræði á Íslandi, en auðvitað er missirinn mestur fyrir vini hans og nánustu aðstandendur. Ég sendi þeim innilegar samúðarkveðjur. Lesa áfram…

Auglýsingar