Vefrit Sálfræðingafélags Íslands

– Pistlar um ýmis málefni frá sjónarhorni sálfræðinnar

Kennari syngur um bjagaðar hugsanir

Kennari í sálfræði syngur fyrir nemendur um bjagaðar  hugsanir.

Það er áhugavert að velta fyrir sér hvað af þeim hugsanaskekkjum sem sungið er um eiga við útrásarvíkingana. Til dæmis gæti eftirfarandi textabrot átt við þá: „I am biased because I take credit for success, but no blame for failure“
Svo gæti svokölluð hindsight bias átt við íslenskan almenning: „I am biased because I knew it all along“  eða self consistency bias: „I am biased because I think my opinion now war my opinion then“.

Auglýsingar

Comments are closed.